................................................. |
You'll laugh. You'll cry. You'll hurl. | |
miðvikudagur, mars 10, 2004
Hehe hafiði séð þessar e-korts auglýsingar? Það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég sá hana og allt glóandi og glaða fólkið, var að þetta væri einhverskonar dulbúin e-pillu auglýsing. Nei sko í alvöru, þá er fólkið sem er á e (kortinu) bláglóandi eins og það hafi fengið "aukaspeed", stjörnu í Super Mario bros eða kannski bara e....mail ..nei ég meina e...bay nei ohh, ég ætlaði að skrifa e ..töflu. Já einmitt. Skil ekki hvað auglýsingarstofan var að pæla. Kannski er hún bara að djóka. Nema að bankinn endurgreiði í extacy, ég meina maður veit ekkert fyrir hvað þetta e stendur fyrir hmhmhm......gæti reyndar verið "endurgreiðsla". dj amman
push/click arrows to scroll.
|
![]() ::photo moto:: ::sú var tíðin:: |