................................................. |
You'll laugh. You'll cry. You'll hurl. | |
fimmtudagur, ágúst 12, 2004
BB og Filippus II eyddu morgni þessa dásamlega dags uppi í rúmi. Þau áttu þar saman óskastund. Um hádegisbilið hélt BB með Hinriki VIII niður á Austurvöll þar sem þau hittu fyrir Elísabetu I, blóðugu Maríu, Jakob Stúart ( a.k.a. lærðasta fífl í heimi) og Karl I (hann er með síðan perlueyrnalokk!, segiði svo að karlmennskuímyndin sé ekki síbreytileg..aular). Karl I var síðan tekin formlega tekinn af lífi niðri á Lækjartorgi (hausinn var tekinn af) við mikin fögnuð þingræðissinna (sem voru líka með perlueyrnalokka). Þetta föruneyti fortíðar hitti síðan Martein Lúther og Erasmus frá Rotterdam fyrir framan "Bæjarins bestu". Þeir tveir áttu í rökræðum við liðsmenn Metallica, en þeim þykja víst pulsunar hjá pylsugerðarmanni þar á bæ þær bestu í heimi. Ívan III og barnabarn hans, Ívan litli grimmi brugðu undir sig betri fætinum og fóru með BB til Hafnarfjarðar í grill hjá foreldrunum. Í kvöld munu Decartes, Adam Smith, Voltaire og fleiri mæta í partý aldarinnar hér í Hafnarfirði sem ber yfirskriftina "Upplyfting Upplýsingarinnar". lesist með Skjáauglýsingarrödd: Varst þú uppi á Nýöld? Ef þú svarar spurningunni játandi, hringdu þá í síma 6929502 og vertu með í "nýaldar stuði námsmanna". Stuðið stendur yfir fram á mánudag þegar nýöldin verður fest niður á blað, eins og hún leggur sig, í glæsilegu prófi eins nemenda Háskólans. Vertu nýr! Vertu Ný-aldar maður! Félag eins nemenda í mannkynssögu II, sem að fer í sumarpróf HF.
Svala hefur þetta um málið að segja: "Halló Krakkar :))))) Ég heiti Svala, hringið í mig! það verður stuuuuððð :) og ;) ohhhh yeahhh það er að koma helgi yesssss stuðððð!!! ó yeahhh úú ahhh MAMMA MÍA hvað ég veeeerð fuuuuuuull ;) og :) og bara líka ;) ;) ;) Vííííí úúúúú ahhhh húúú húlla húlla húlla ég held ég fari til HAWAIIIII ;))))))) Okay ég er farin að hlusta á ógeeeeðslega gott lag og chilla með Nylon! Sjáumst....!!!! ;;))) Svala :-) --<-<-<-(@ Mamma Bush P.S. Íslandsmeistaramótið í KUBB er á laugardaginn 14 ágúst í Laugardalnum! Vertu þar eða vertu kubbur, Biggus Dickus og Rut? Sólveig? kannski verður trampólín á staðnum, eða vöfflujárn...
push/click arrows to scroll.
|
![]() ::photo moto:: ::sú var tíðin:: |