.................................................
You'll laugh. You'll cry. You'll hurl.
miðvikudagur, september 15, 2004

Það var dansað, duflað og drukkið þessa helgi sem og aðrar svei mér þá. Föstudag fór ég í fyrsta þönder myndlistaskólapartýið á vegum skemmtinefndarinnar sem hefur hlotið nafnið "Blazt Þönder" og það var mikið um dýrðir. Hefði þó mátt vera meiri dansidúkkú-fölelse í fólkinu því ég gat með naumindum hamið dýrslegan danskraft fóta minna, en þannig er ég nú bara, þ.e. dansskrímsli. Endaði auðvitað í bænum þar sem ég hirti Atla minn upp úr ræsinu og hélt heim á leið.
Bryndís er nú flutt aftur í Gúlagið (þ.e. Hafnarfjörð) og þá var kátt í höllinni, hjá mér þ.e.a.s. en mjög dapurt í Bryndísar Höll en nú ætlar hún að vera mjög dugleg og hún safna rosa síðu hári svo að e-r geti klifrað upp turninn og bjargað henni.... Pant ekki.

Heyrst hefur að hin sívinsæla Dj-amma muni halda uppi stuðinu á nýnemaballi Röskvu á föstudaginn, mæli endregið með að fólk mæti í rokna stuði með partýhattinn sinn því Dj-amma ku vera on fire þessa dagana.
Jájá flott flott flott flott flott flott flott flott

Svalbarði

push/click arrows to scroll.






::photo moto::


::sú var tíðin::



maystar designs | maystar designs | maystar designs