.................................................
You'll laugh. You'll cry. You'll hurl.
þriðjudagur, mars 22, 2005

Þar sem GMF á ekki nógu brúklega digital myndavél þá er GMF fús til þess að opna myndaalbúm Gefmérfive fyrir þá sem vilja birta hressandi myndir. Því segi ég:

Gefmérfive efnir til samkenndar um söfnun á hressandi myndum af sjálfum ykkur eða hverju sem er. Áhugasamir senda GMF myndirnar á maili á gefmerfive@hotmail.com
Verðlaunatitlar ýmsir eru í boði, t.d.

Ungfrú/Herra Útsýn - fyrir þá mynd sem er með besta útsýnið
Ungfrú/Herra Pottréttur - Fyrir bestu Portrait myndina
Ungfrú/Herra Augu - Fyrir þann sem hefur næmt auga fyrir góðu myndefni
Ungfrú/Herra Transdans - Fyrir Bestu dansmyndina

Þetta voru bara örfáir titlar af mörgum,
Hámarksfjöldi innsendra mynda eru: 4 myndir.
Senda verður myndirnar inn undir nafni en óska má eftir nafnaleynd við birtingu.

Ykkar,
hinn háttvirti hálfatvinnulausi ljósmyndari GMF og Spiderman

push/click arrows to scroll.






::photo moto::


::sú var tíðin::



maystar designs | maystar designs | maystar designs